Um okkur

Majó Bakari er einstaklingsrekstur rekið af hjónunum Marinó Flóvent Bakarameistara og Jóhönnu S. Ingimarsdóttir, þau hafa verið gift í 35 ár.

Marinó lærði bakstur á árunum 1976 til 1980 og vann við greinina í tæp 20 ár þegar hann snéri sér að tölvuvinnu og vann við þjónustu og sem markaðs- og sölustjóri fyrir viðskipahugbúnaðarfyrirtæki í 16 ár.

Jóhanna er með margra tuga ára reynslu við vinnu og rekstur í veitingageiranum og með meðfædda hæfileika í almannatengslum.